TJÓNASKOÐUNAð jafnaði tekur tjónaskoðunin ekki lengur en 10 mínútur. Tekin eru niður helstu atriði varðandi tjónið og teknar myndir. Það er einfalt og fljótlegt.
GOTT AÐ VITA ÁÐUR EN VIÐGERÐ HEFSTEftir að tjónaskoðun hefur verið send tryggingarfélagi ber viðgerðaraðila að bíða eftir samþykki og getur þá fyrst hafið undirbúning að viðgerð. Við sjáum um að koma tjónamatinu á réttan stað.
ÞÚ GÆTIR ÁTT RÉTT Á ÞVÍ AÐ FÁ BÍLALEIGUBÍLEf þú átt rétt á bílaleigubíl getum við séð til þess að bílaleigubíllinn sé til staðar þegar þú kemur með þinn bíl í viðgerð. Við útvegum bílaleigubíla.